News

Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals, var svekktur eftir dramatískt jafntefli við KR, 3:3, í 2. umferð Bestu deildar karla í ...
Karl Friðleifur Gunnarsson og Guðmundur Magnússon skoruðu tímamótamörk, hvor á sinn hátt, í annarri umferð Bestu deildar ...
Með nýjum Bókaklúbbi Spursmála er markmiðið að fá fólk á öllum aldri til þess að kynna sér fróðlegar bækur sem dýpkað geta ...
Bandaríska dagblaðið New York Times skrifar ítarleg eftirmæli um Friðrik Ólafsson skákmeistara heitinn og teflir því fram í ...
Umdeildur viðauki við ungversku stjórnarskrána var samþykktiur á þinginu þar í landi í dag sem bannar gleðigöngur í landinu.
Sigurður Breki Kárason, 15 ára gamall KR-ingur, spilaði allan leikinn í jafntefli gegn Val, 3:3, í 2. umferð Bestu deildar ...
Nayib Bukele, forseti El Salvador, sagði í dag að hann ætlaði ekki að senda til baka mann sem var vísað úr Bandaríkjunum ...
Erika, sem er aðeins 18 ára, hef­ur slegið í gegn í grein­inni og vann til gull­verðlauna á Norður­landa­mót­inu í hne­fa­leik­um 2024 – fyrsta gullið sem Íslend­ing­ur hef­ur hlotið í þess­ari íþrótt ...
Landsfundur Samfylkingarinnar fór fram um helgina þar sem Kristrún Frostadóttir var endurkjörin formaður flokksins.  Skyrtan sem hún klæddist um helgina vakti athygli fyrir það að henta vel fyrir þenn ...
Anna María Baldursdóttir, fyrirliði Stjörnunnar í knattspyrnu, segir leikmenn liðsins spennta fyrir komandi tímabili þar sem stefnan sé sett á að gera betur en á síðasta tímabili þegar sjöunda sæti va ...
Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, var nokkuð brattur eftir jafntefli við Val, 3:3, í rosalegum leik í 2. umferð Bestu ...
Grindvíkingar eru komnir í undanúrslit Íslandsmóts karla í körfubolta eftir sigur á Valsmönnum í Smáranum í kvöld. Framan af ...