News
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lýsti í dag yfir gremju vegna mannskæðra flugskeytaárása Rússa á Kænugarð, höfuðborg ...
Aðstandendur söngleiksins Six á Broadway krýndu í gær íslensku tónlistarkonuna Laufeyju Lín Bing Jónsdóttur sem „drottningu vikunnar“.
„Það er afar villandi þegar þessi skattahækkun er dulbúin sem svokölluð leiðrétting. Slíkt bendir til þess að eitthvað hafi verið rangt og þurfi að leiðrétta. Það er ekki staðan,“ segir Gunnþór Ingvas ...
Réttargæslumaður tveggja kvenna sem kært hafa þrjá menn fyrir hópnauðgun veit ekki til þess að fleiri konur hafi stigið fram ...
Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle United, viðurkennir að það hafi tekið verulega á að glíma við slæma lungnabólgu ...
Reynir Þór Stefánsson úr Fram er nýliði í landsliðshópnum í handknattleik sem Snorri Steinn Guðjónsson tilkynnti núna í ...
Einar Jónsson, þjálfari Fram, var ekki ánægður með það sem honum þótti vera misræmi í dómgæslunni þegar liðið tapaði fyrir FH, 36:20, í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handknat ...
Kafbátaeftirlitsæfingin Dynamic Mongoose hefst hér á landi á mánudaginn og stendur til 9. maí. Herskip bandalagsríkja Atlantshafsbandalagsins hófu að koma til hafnar í Reykjavík í gær en Ísland er ges ...
Íslenskir vísindamenn sýna fram á ásamt erlendum samstarfsmönnum hvernig unnt er að nota ljósleiðarakapal til að kortleggja ...
Ef ykkur langar í próteinríka máltíð sem gleður bragðlaukana er vel hægt að mæla með þessu dásamlega pastasalati sem kemur úr smiðju Helgu Möggu heilsumarkþjálfa og ...
Þorleifur Pálsson, fyrrverandi sýslumaður í Kópavogi, lést miðvikudaginn 23. apríl síðastliðinn. Þorleifur fæddist ...
Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, segir liðið átta sig á því að það hafi verk að vinna þegar Tottenham Hotspur kemur í ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results