News
Forsætisráðherra Kanada tilkynnti að Kanada ætli að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í haust. Ríki sem hafa ekki viðurkennt Palestínu undirrituðu ...
Dómstóll með lögsögu yfir nokkrum Karíbahafsríkjum hefur ógilt lög sem beindust gegn samböndum samkynhneigðra í eyríkinu Sankti Lúsíu.
Forstjóri þýska bílaframleiðandans Mercedes-Benz segir minnkun hagnaðar á öðrum ársfjórðungi þungt högg. Tollar Bandaríkjaforseta og minnkandi sala í Kína er meðal ástæðna samdráttarins.
Mælingar sýna að landris er hafið á ný í Svartsengi. Virkni í eldgosinu á Sundhnúksgígaröðinni hefur farið minnkandi en hraunrennslið getur verið ósjáanlegt á yfirborði. Því er sérstaklega varasamt að ...
Undirbúningur fyrir Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um helgina er í fullum gangi og ýmis ráð eru notuð til að tryggja gott veður fyrir hátíðargesti.
Öflugur jarðskjálfti, 8,8 að stærð, varð kl. 23:24 að íslenskum tíma úti fyrir Kamtsjatkaskaga í Rússlandi.Upptökin voru nálægt Petropavlovsk-Kamchatsky, og að minnsta kosti sex eftirskjálftar mældust ...
Forseti Úkraínu hefur undirritað lög sem heimila fólki yfir 60 ára aldri að ganga í herinn. Því verður gefinn kostur á að sinna sérfræðistörfum og störfum utan virkra átaka. Úkraínski herinn á við ...
Elvar Már Friðriksson segir að hann sé klár í nýtt hlutverk á EM. Hann var með árin 2015 og 2017 en er nú fyrst í alvöru hlutverki á stórmóti.
Þetta er í fyrsta sinn síðan á miðjum tíunda áratug síðustu aldar sem áætlunarflugi er haldið úti milli höfuðborganna tveggja. Norður-Kórea og Rússar hafa að undanförnu unnið að því að styrkja samband ...
Suðlæg átt gæti borið gas frá gosstöðvunum á Reykjanesskaga yfir Voga og Faxaflóa. Búist er við allt að 20 stiga hita á Norðausturlandi.
Í dagbók lögreglu segir að nóttin hafi verið frekar róleg. Ökumaður í Kópavogi var stöðvaður vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. Þetta var í tólfta sinn sem maðurinn er stöðvaður vegna ...
The Police and Icelandic Met Office warn people about the dangers of the lava near the eruption site Reykjanesskagi. People have placed themselves in great danger by walking on the lava.
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results