News
Forsætisráðherra Kanada tilkynnti að Kanada ætli að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í haust. Ríki sem hafa ekki viðurkennt Palestínu undirrituðu ...
Dómstóll með lögsögu yfir nokkrum Karíbahafsríkjum hefur ógilt lög sem beindust gegn samböndum samkynhneigðra í eyríkinu Sankti Lúsíu.
Forstjóri þýska bílaframleiðandans Mercedes-Benz segir minnkun hagnaðar á öðrum ársfjórðungi þungt högg. Tollar Bandaríkjaforseta og minnkandi sala í Kína er meðal ástæðna samdráttarins.
Mælingar sýna að landris er hafið á ný í Svartsengi. Virkni í eldgosinu á Sundhnúksgígaröðinni hefur farið minnkandi en hraunrennslið getur verið ósjáanlegt á yfirborði. Því er sérstaklega varasamt að ...
Undirbúningur fyrir Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um helgina er í fullum gangi og ýmis ráð eru notuð til að tryggja gott veður fyrir hátíðargesti.
Öflugur jarðskjálfti, 8,8 að stærð, varð kl. 23:24 að íslenskum tíma úti fyrir Kamtsjatkaskaga í Rússlandi.Upptökin voru nálægt Petropavlovsk-Kamchatsky, og að minnsta kosti sex eftirskjálftar mældust ...
Forseti Úkraínu hefur undirritað lög sem heimila fólki yfir 60 ára aldri að ganga í herinn. Því verður gefinn kostur á að sinna sérfræðistörfum og störfum utan virkra átaka. Úkraínski herinn á við ...
Elvar Már Friðriksson segir að hann sé klár í nýtt hlutverk á EM. Hann var með árin 2015 og 2017 en er nú fyrst í alvöru hlutverki á stórmóti.
Þingmaður Flokks fólksins segir hægt að tryggja strandveiðar í 48 daga á ári með litlum tilkostnaði en miklum ávinningi. Hann vill halda strandveiðum fyrir utan potta og almennar úthlutanir í ...
Þetta er í fyrsta sinn síðan á miðjum tíunda áratug síðustu aldar sem áætlunarflugi er haldið úti milli höfuðborganna tveggja. Norður-Kórea og Rússar hafa að undanförnu unnið að því að styrkja samband ...
Suðlæg átt gæti borið gas frá gosstöðvunum á Reykjanesskaga yfir Voga og Faxaflóa. Búist er við allt að 20 stiga hita á Norðausturlandi.
Endurbætt Vesturbæjarlaug var opnuð á ný í dag eftir viðgerðir. Í lok ágúst stendur til að opna tvær sánur og koma fyrir nýjum rennibrautum.
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results