News

Lögregluembætti víðs vegar um Evrópu handtóku tíu, yfirheyrðu átján og lögðu hald á 31 milljón evra af ógreiddu skattfé á ...
Valur hefur unnið níu leiki í röð á móti FH. Síðasti sigurleikur FH var 23. september 2017. Þá skoraði Karólína Lea ...
André Onana verður í marki Manchester United í seinni leik liðsins gegn Lyon í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í ...
Bandaríska knattspyrnufélagið Chicago Fire, sem leikur í MLS-deildinni, hefur boðið Belganum Kevin De Bruyne samning.
FH mætir Fram í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik í Kaplakrika klukkan 19.30 í kvöld.
Tindastóll fær nýliða FHL í heimsókn í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu á Sauðárkróksvöll klukkan 18 í kvöld.
Real Madrid tekur á móti Arsenal í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla á ...
Þjóðverjinn Jürgen Klopp er ofarlega á lista Real Madrid sem næsti knattspyrnustjóri karlaliðs félagsins ef Ítalinn Carlo ...
Matvælastofnun hefur stöðvað starfsemi hestaleigunnar Alhestar á Faxabraut 6 í Þorlákshöfn, þar sem velferð hrossanna var ...
Hollendingurinn Joshua Zirkzee mun ekki taka frekari þátt með enska knattspyrnufélaginu Manchester United á tímabilinu.
Aust­fjarðaliðið mun leika sinn fyrsta leik í efstu deild í kvöld á Sauðár­króki gegn Tinda­stóli. Þetta er í fyrsta sinn sem ...
Óvenju langar raðir og um 40 mínútna bið myndaðist við öryggisleit á Keflavíkurflugvelli í morgun. Flosi Eiríksson, ...