News

Erika, sem er aðeins 18 ára, hef­ur slegið í gegn í grein­inni og vann til gull­verðlauna á Norður­landa­mót­inu í hne­fa­leik­um 2024 – fyrsta gullið sem Íslend­ing­ur hef­ur hlotið í þess­ari íþrótt ...
Sigurbjörg Unnur Jóhannesdóttir fæddist á heimili foreldra sinna í Reykjavík 2. desember 1929. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 8. apríl 2025. Foreldrar hennar voru hjónin Jóhannes Ásgeirsson verkam ...
Mis­tök voru gerð þegar Hæstirétt­ur Íslands tók ákvörðun um að synja stefn­anda máls um áfrýj­un­ar­leyfi án þess að hafa yf­ir­farið öll máls­gögn. Voru gögn­in send rétt­in­um en bár­ust ekki ...
Hin eitt sinn friðsæla Svíþjóð breyttist á nokkrum árum í vígvöll glæpagengja, en hvergi í Evrópu eru sprengjuárásir, íkveikjur, skotárásir og opinber banatilræði algengari. Sérstakar áhyggjur vekur a ...
Skipulagslýsing hefur verið birt vegna orkuöflunar í landi Ölfuss Hefur fengið vinnuheitið Bolaölduvirkjun Rannsóknarholur verða boraðar Framleiðslugeta rafmagns verði 100 MW ...
Tvö­föld­un veiðigjalda, eins og rík­is­stjórn­in hyggst inn­leiða, gæti rýrt verðmæti skráðra sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækja í Kaup­höll­inni um 53 millj­arða króna og dregið veru­lega úr hvata til ...
Það er með ólík­ind­um af hve mik­illi léttúð þing­menn upp til hópa virðast um­gang­ast stjórn­ar­skrá Íslands, þrátt fyr­ir að hafa svarið þess eið að virða hana. Þess vegna hafa marg­ir kallað ...
Graf­íski hönnuður­inn og listamaður­inn Jón Ingi­berg Jón­steins­son, gít­ar­leik­ari og söngv­ari í hljóm­sveit­inni CC Fleet Blu­es Band, hef­ur séð um út­lit á öllu markaðsefni fyr­ir Blús­hátíð ...
„Hér þarf að bregðast við svo að hræðileg­ir at­b­urðir geti ekki end­ur­tekið sig,“ seg­ir Hlyn­ur Haf­berg Snorra­son, yf­ir­lög­regluþjónn á Vest­fjörðum. Við eft­ir­lit lög­regluþjóna í Súðavík á ...
Glæpaöldunni í Svíþjóð virðist ekki vera að linna, en nú er svo komið að glæpagengin hafa komið sér upp eins konar tilboðsmarkaði glæpa á netinu, þar sem menn geta tekið að sér viðvik á borð við spren ...
Friedrich Merz, næsti kanslari Þýskalands, segist opinn fyrir því að senda Úkraínuher langdræg flugskeyti af gerðinni Taurus. Með Taurus væri hægt að stórskaða getu Rússlands til árása og nefndi kansl ...
Gervi­hnatta­mynd­ir sem tekn­ar voru yfir Norður-Kór­eu ný­verið sýna það sem sér­fræðing­ar telja víst að sé her­skip í skipa­smíðastöð. Ef satt reyn­ist er þetta stærsta her­skip sem ein­ræðis­ríki ...