Þyrla Landhelgisgæslunnar sinnir nú útkalli vegna umferðarslyss við Þrastarlund. Þetta staðfestir Ásgeir ...
Snæfríður Sól Jórunnardóttir gerði sér lítið fyrir og varð danskur bikarmeistari með Álaborg í annað sinn um helgina.
Haukar tryggðu sér í næstu umferð í Evrópubikar kvenna í handbolta eftir 17:16- sigur gegn Dalmatinka í Króatíu í dag.
Stjarnan hafði betur gegn Fjölni, 39:33, í framlengdum spennuleik í Garðabæ í bikarkeppni karla í handbolta í dag.
Brynjar Níelsson, frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, er kominn á Instagram. Hann kveðst þó ...
Lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í írska landsliðinu máttu þola stórt tap gegn Englandi, 5:0, í þjóðadeild karla í ...
Það er í sjálfu sér ekki skrítið að umfjöllun um ilmi skuli nær alfarið hverfast um það sem er nýtt og spennandi í ...
Íslenski landsliðsmaðurinn í körfubolta Elvar Már Friðriksson var frábær í naumu tapi gríska liðsins Maroussi gegn Lavrio, 84 ...
Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason átti flottan leik með Bilbao í 95:79-tapi liðsins gegn Joventut Badalona í spænsku ...
Lögregla sinnti ýmsum störfum í dag og var m.a. kölluð út vegna íbúa sem ekki fékk að sofa út í morgun vegna ...
Úkraínumenn þurfa að sæta takmörkunum á orkunotkun í öllum héruðum landsins á morgun eftir umfangsmikla árás Rússa á ...
Haukar og ÍR eru komin áfram í bikarkeppni karla í handbolta í dag. Haukar höfðu betur gegn ÍBV á Ásvöllum, 37:29.