News

Tvöföldun veiðigjalda, eins og ríkisstjórnin hyggst innleiða, gæti rýrt verðmæti skráðra sjávarútvegsfyrirtækja í Kauphöllinni um 53 milljarða króna og dregið verulega úr hvata til fjárfestinga í grei ...
Arna Eiríksdóttir fyrirliði FH lék ekki síðustu leiki liðsins á undirbúningstímabilinu vegna smávægilegra hnémeiðsla. Hún hefur jafnað sig á meiðslunum og er klár í slaginn í Bestu deildinni í fótbolt ...
Erika, sem er aðeins 18 ára, hef­ur slegið í gegn í grein­inni og vann til gull­verðlauna á Norður­landa­mót­inu í hne­fa­leik­um 2024 – fyrsta gullið sem Íslend­ing­ur hef­ur hlotið í þess­ari íþrótt ...
Nýj­ar sprung­ur hafa komið í ljós í mó­bergsstap­an­um Vala­hnúk við Reykja­nestá. Lög­regl­an á Suður­landi var­ar við aðstæðum á svæðinu auk þess sem varað er við jarðsigi eða holu­mynd­un í ...
Sigurbjörg Unnur Jóhannesdóttir fæddist á heimili foreldra sinna í Reykjavík 2. desember 1929. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 8. apríl 2025. Foreldrar hennar voru hjónin Jóhannes Ásgeirsson verkam ...
Kvartett píanóleikarans Helgu Laufeyjar Finnbogadóttur kemur fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans annað kvöld, miðvikudagskvöldið 16. apríl, kl. 20 á Björtuloftum Hörpu. Auk Helgu Laufeyjar koma fram ...
Skipulagslýsing hefur verið birt vegna orkuöflunar í landi Ölfuss Hefur fengið vinnuheitið Bolaölduvirkjun Rannsóknarholur verða boraðar Framleiðslugeta rafmagns verði 100 MW ...
Unnsteinn Borgar Eggertsson fæddist á Hellissandi 28. október 1951. Hann lést á Gran Canaria 18. febrúar 2025. Foreldrar hans voru Eggert Benedikt Sigurmundsson skipstjóri, f. 27. janúar 1920, d. 5. m ...
Útför Friðriks Ólafssonar, stórmeistara í skák og fyrrverandi skrifstofustjóra Alþingis, sem lést 4. apríl síðastliðinn, fór fram frá Hallgrímskirkju í Reykjavík í gær að viðstöddu fjölmenni. Séra Sve ...
Á 95 ára af­mæli sínu, sem hún fagn­ar í dag, á Vig­dís Finn­boga­dótt­ir, fyrr­ver­andi for­seti Íslands, enga ósk heit­ari en þá, að þjóðin beri gæfu til þess að standa vörð um nátt­úru lands­ins og ...
Þor­björg Sig­ríður Gunn­laugs­dótt­ir dóms­málaráðherra hef­ur skipað starfs­hóp til að yf­ir­fara regl­ur um dval­ar­leyfi á Íslandi. Gert er ráð fyr­ir að hóp­ur­inn skili til­lögu­gerð sinni til ...
Glæpaöldunni í Svíþjóð virðist ekki vera að linna, en nú er svo komið að glæpagengin hafa komið sér upp eins konar tilboðsmarkaði glæpa á netinu, þar sem menn geta tekið að sér viðvik á borð við spren ...