News
Tvöföldun veiðigjalda, eins og ríkisstjórnin hyggst innleiða, gæti rýrt verðmæti skráðra sjávarútvegsfyrirtækja í Kauphöllinni um 53 milljarða króna og dregið verulega úr hvata til fjárfestinga í grei ...
Arna Eiríksdóttir fyrirliði FH lék ekki síðustu leiki liðsins á undirbúningstímabilinu vegna smávægilegra hnémeiðsla. Hún hefur jafnað sig á meiðslunum og er klár í slaginn í Bestu deildinni í fótbolt ...
Erika, sem er aðeins 18 ára, hefur slegið í gegn í greininni og vann til gullverðlauna á Norðurlandamótinu í hnefaleikum 2024 – fyrsta gullið sem Íslendingur hefur hlotið í þessari íþrótt ...
Nýjar sprungur hafa komið í ljós í móbergsstapanum Valahnúk við Reykjanestá. Lögreglan á Suðurlandi varar við aðstæðum á svæðinu auk þess sem varað er við jarðsigi eða holumyndun í ...
Sigurbjörg Unnur Jóhannesdóttir fæddist á heimili foreldra sinna í Reykjavík 2. desember 1929. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 8. apríl 2025. Foreldrar hennar voru hjónin Jóhannes Ásgeirsson verkam ...
Kvartett píanóleikarans Helgu Laufeyjar Finnbogadóttur kemur fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans annað kvöld, miðvikudagskvöldið 16. apríl, kl. 20 á Björtuloftum Hörpu. Auk Helgu Laufeyjar koma fram ...
Skipulagslýsing hefur verið birt vegna orkuöflunar í landi Ölfuss Hefur fengið vinnuheitið Bolaölduvirkjun Rannsóknarholur verða boraðar Framleiðslugeta rafmagns verði 100 MW ...
Unnsteinn Borgar Eggertsson fæddist á Hellissandi 28. október 1951. Hann lést á Gran Canaria 18. febrúar 2025. Foreldrar hans voru Eggert Benedikt Sigurmundsson skipstjóri, f. 27. janúar 1920, d. 5. m ...
Útför Friðriks Ólafssonar, stórmeistara í skák og fyrrverandi skrifstofustjóra Alþingis, sem lést 4. apríl síðastliðinn, fór fram frá Hallgrímskirkju í Reykjavík í gær að viðstöddu fjölmenni. Séra Sve ...
Á 95 ára afmæli sínu, sem hún fagnar í dag, á Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, enga ósk heitari en þá, að þjóðin beri gæfu til þess að standa vörð um náttúru landsins og ...
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað starfshóp til að yfirfara reglur um dvalarleyfi á Íslandi. Gert er ráð fyrir að hópurinn skili tillögugerð sinni til ...
Glæpaöldunni í Svíþjóð virðist ekki vera að linna, en nú er svo komið að glæpagengin hafa komið sér upp eins konar tilboðsmarkaði glæpa á netinu, þar sem menn geta tekið að sér viðvik á borð við spren ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results