News
Tíu manns voru handteknir í Serbíu eftir mótmæli í gær. Innanríkisráðherra landsins hafnar því að spenna á milli þjóðernis- og trúarhópa í landinu hafi stuðlað að átökunum.
Dómstóll með lögsögu yfir nokkrum Karíbahafsríkjum hefur ógilt lög sem beindust gegn samböndum samkynhneigðra í eyríkinu Sankti Lúsíu.
Forsætisráðherra Kanada tilkynnti að Kanada ætli að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í haust. Ríki sem hafa ekki viðurkennt Palestínu undirrituðu ...
Landlæknir varar fólk við því að undirgangast fegrunaraðgerðir hjá þeim sem ekki hafa tilskilið starfsleyfi. Tugir hafa veikst vegna bótúlíneitrunar í Bretlandi og landlæknir segir vörur sem innihalda ...
Elvar Már Friðriksson segir að hann sé klár í nýtt hlutverk á EM. Hann var með árin 2015 og 2017 en er nú fyrst í alvöru hlutverki á stórmóti.
Öflugur jarðskjálfti, 8,8 að stærð, varð kl. 23:24 að íslenskum tíma úti fyrir Kamtsjatkaskaga í Rússlandi.Upptökin voru nálægt Petropavlovsk-Kamchatsky, og að minnsta kosti sex eftirskjálftar mældust ...
Forseti Úkraínu hefur undirritað lög sem heimila fólki yfir 60 ára aldri að ganga í herinn. Því verður gefinn kostur á að sinna sérfræðistörfum og störfum utan virkra átaka. Úkraínski herinn á við ...
Frumvarpi um bann við samfélagsmiðlanotkun barna í Ástralíu hefur verið breytt svo bannið nái til myndbandsmiðilsins YouTube. Bent hefur verið á að af öllum miðlum séu börn líklegust til að sjá ...
Undirbúningur fyrir Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um helgina er í fullum gangi og ýmis ráð eru notuð til að tryggja gott veður fyrir hátíðargesti.
Mælingar sýna að landris er hafið á ný í Svartsengi. Virkni í eldgosinu á Sundhnúksgígaröðinni hefur farið minnkandi en hraunrennslið getur verið ósjáanlegt á yfirborði. Því er sérstaklega varasamt að ...
Fyrir Evrópumótið í fótbolta spáðu sérfræðingar RÚV fyrir um niðurstöður mótsins. Nú er komið að því að sjá hvernig þeim gekk. Enginn sérfræðingur spáði réttum sigurvegara á mótinu.
Í dagbók lögreglu segir að nóttin hafi verið frekar róleg. Ökumaður í Kópavogi var stöðvaður vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. Þetta var í tólfta sinn sem maðurinn er stöðvaður vegna ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results